D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 18. maí 2021 kl. 14:00

 

 

 1. Umræða um innleiðingu Menntastefnu Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)

 

 1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að ljúka skipulagsvinnu gatnamóta við Bústaðaveg og Arnarnesveg við Breiðholtsbraut

 

 1. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um uppbyggingu blandaðrar byggðar í Úlfarsárdal

 

 1. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni

 

 1. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að auknu fjármagni verði veitt til að sporna við klámáhorfi grunnskólabarna

 

 1. Kosning forseta borgarstjórnar

 

 1. Kosning í forsætisnefnd

 

 1. Kosning í borgarráð

 

 1. Kosning í skipulags- og samgönguráð, formannskjör

 

 1. Kosning í umhverfis- og heilbrigðisráð

 

 1. Kosning í velferðarráð

 

 1. Kosning í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks

 

 1. Kosning í íbúaráð Kjalarness

 

 1. Fundargerð borgarráðs frá 6. maí

- 4. liður; Laugardalur – austurhluti – deiliskipulag

- 6. liður; Vogabyggð – svæði 2 – deiliskipulag

- 7. liður; Hraunbær 133 – deiliskipulag

- 14. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun 2021

- 15. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 vegna COVID-19

 

 1. Fundargerð forsætisnefndar frá 14. maí

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 10. maí

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 5. og 12. maí

Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 5. maí

Fundargerðir velferðarráðs frá 30. apríl og 5. maí

 

 

Reykjavík, 14. maí 2021

 

Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar