miðvikudagur, 14. apríl 2021

Tvær umsóknir bárust um stöðu leikskólastjóra á Klömbrum, en umsóknarfrestur rann út 12. apríl. 

  • Klambrar

Umsækjendur eru: 
Dolores D. Villar Del Saz Gomez
Magnea G. Hafberg Sverrisdóttir