föstudagur, 16. apríl 2021

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum fæðubótarefnið HUSK. Salmonella greindist í vörunni.

  • HUSK fæðubótarefni

Lyfjaver, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum fæðubótarefnið HUSK.

Ástæða innköllunar:

Salmonella hefur greinst í vörunni.

Hver er hættan?

Salmonella getur valdið niðurgangi, kviðverkjum, ógleði, hita og uppköstum.  Nánari upplýsingar á vef Matvælastofnunar.

Upplýsingar um vörur sem innköllunin einskorðast við:

Vörumerki: HUSK

Vöruheiti: Náttúrulegar trefjar, duft (Naturlig fiber)     

Geymsluþol: Best fyrir  Dagsetning: Allar dagsetningar

Lotunúmer: Öll lotunúmer

Nettómagn: 150 g

Geymsluskilyrði: Á ekki við

Vörumerki: HUSK

Vöruheiti: Náttúrulegar trefjar, hylki (Naturlig fiber)    

Geymsluþol: Best fyrir  Dagsetning: Allar dagsetningar

Lotunúmer: Öll lotunúmer

Nettómagn: 225 hylki

Geymsluskilyrði: Á ekki við

Vörumerki: HUSK

Vöruheiti: Trefjar + Mjólkursýrugerlar, duft (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier)        

Geymsluþol: Best fyrir  Dagsetning: Allar dagsetningar

Lotunúmer: Öll lotunúmer

Nettómagn: 28 x 5 g

Geymsluskilyrði: Á ekki við

Vörumerki: HUSK

Vöruheiti: Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier)   

Geymsluþol: Best fyrir  Dagsetning: Allar dagsetningar

Lotunúmer: Öll lotunúmer

Nettómagn: 200 g

Geymsluskilyrði: Á ekki við

Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:

Lyfjaver, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík.

Dreifing: Verslanir Lyfjavers og Heilsuvers, Netapótek Lyfjavers.

Leiðbeiningar til neytenda:

Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreinda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni í versluninni þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.